♥ Happiness is here to stay!
Monday, July 15, 2013
Óvænt ferðalag
›
Eftir vikudvöl upp í bústað foreldra minna í Grafningnum, fyrst með vinum okkar og svo mömmu og pabba og 2/3 af systkinum var ég ekki á því ...
Friday, June 14, 2013
LKL
›
Lengi vel hef ég verið of þung og hef ég prófað ýmislegt í gegnum tíðina til að minnka bumbuna. Ég er soldið þannig að ég verð að sjá á...
Thursday, May 2, 2013
Home improvement!
›
Ég hef alltaf verið algjör sökker fyrir því að breyta inni hjá mér og gerði það mikið sem krakki að taka herbergið mitt og breyta því fram o...
Eplakaka framhald
›
Prófaði uppskriftina sem ég nefndi um daginn sem ég fékk frá Hörpu vinkonu. Hún var alveg hrikalega góð og pabbi sem var yfirsmakkari fannst...
Friday, April 12, 2013
Eplakaka
›
Síðan Jökull fæddist hef ég verið í litlum mömmuhóp með góðri vinkonu og fleirum sem við köllum krúttmúttur. Við höfum verið að hittast einu...
Tuesday, March 26, 2013
Kjúklingabaka aka pizza ;)
›
Í matinn í kvöld skellti ég í eitt af mínu uppáhalds. Kjúklingaböku eða pizzu réttara sagt. Fékk æði fyrir þessu eftir að Saffran opnaði og ...
Monday, March 11, 2013
Tómatlöguð kjúklingasúpa með karrý
›
Mér finnst hrikalega skemmtilegt að búa til súpur. Skera niður allskonar skemmtilegt úr ísskápnum, skutla í pott og malla í smá tíma, kry...
›
Home
View web version